Um okkur

Snyrtistofan Heilbrigð húð er staðsett í Kaupangi Akureyrir.  
Á snyrtistofunni Heilbrigð húð sérhæfum við okkur í einstökum andlitsmeðferðum fyrir allar húðtýpur og við aðlögum hverja og eina meðferð  þínum þörfum. 

Húðgreiningar eru okkar aðal vinnuverkfæri þar sem við skoðum og metum húðina hverju sinni og í samvinnu með viðskiptavinum finnum við út bestu meðferðina sem hentar í hvert skipti. 

 

Hægt er  koma og láta setja upp sérstakt meðferðarplan fyrir sig ef það er eitthvað ákveðið sem þarf  vinna á og einnig leiðbeiningar um hvaða innihaldsefni og vörur á  leitast eftirHeilbrigð húð hefur einstaklega gott vöruúrval með hágæða vörumerkjum sem við fum flutt inn fyrir húðútlit og heilsu 

 

Á Snyrtistofunni Heilbrigð húð færðu faglega og persónulega ráðgjöf þar sem hver og einn viðskiptavinur skiptir máli 

 

Taktu þína húðumhirðu á næsta skref og kíktu við hjá okkur.